Útskrift úr hópastarfi

09. 05. 2018

Í dag var leik og starfi vetursins fagnað og hópar útskrifuðust úr hópastarfi. Hver hópur fékk afhenta möppu sem inniheldurmörg af þeim fallegu listaverkum sem þau hafa framleitt í vetur, popp og djús var í boði og svo var haldinn dansleikur. Kærar þakkir fyrir frábært hópastarf í vetur elsku börn. Sumarstarf tekur við í næstu viku.

Yngri Kjarni (á myndina vantar Sigurbjörn Ægir, Ragnar Viðar og Áslaugu hópstjóra)

Græni Hópur (á myndina vantar Ronju Sjöfn og Victoríu Mist)

Rauði Hópur (á myndina vantar Sigurjón Ýmir og Guðrúnu Olgu suðningsfulltrúa)

Blái Hópur (á myndina vantar Írenu hópstjóra)

5 ára Útskriftarnemendur (á myndina vantar Sigurjón Ýmir)© 2016 - Karellen