Uppskera haustsins í húsi

13. 09. 2017

Þessa dagana eru haustverkin í hávegum höfð og í dag tóku drengir og stúlkur upp kartöflur og gulrætur og þrifu. Eftir þrifin voru gulræturnar smakkaðar - þær eru mjög góðar - og svo voru bæði gulrætur og kartöflur teiknaðar í rólegri stund eftir erfiðið.

Nú munum við njóta nýs grænmetis næstu daga og vikur.

© 2016 - Karellen