Sumarlokun Barnabóls

10. 07. 2017

Gleðilegt sumarfrí kæru börn, foreldrar, fjölskyldur og samstarfsfólk. Barnaból verður lokað fram til þriðjudagsins 8.ágúst og við óskum öllum frábærra daga í faðmi vina og fjölskyldu.

Framkvæmdir munu fara fram á útisvæði leikskólans helgina 14.-16.júlí og öll sem geta aðstoðað með vinnuframlagi eru hjartanlega velkomin.

Sumarkveðja: María Ösp

© 2016 - Karellen