Sumargjöf frá foreldrafélaginu

19. 04. 2017

Síðasti vetrardagur er oft langþráður hér á Barnabóli og við tökum glöð á móti hækkandi sól og sumri næstu misseri. Foreldrafélag skólans færði börnunum í dag sápukúlur í tilefni sumardagsins fyrsta sem er á morgun og við þökkum þeim kærlega fyrir fyrir hönd allra barna á Barnabóli - það er alveg frábært að eiga svona flott foreldrafélag sem styður við starf skólans allt árið um kring.

Gleðilegt sumar :)

© 2016 - Karellen