Skólaárið 2017-2018 hafið

08. 08. 2017

Kæru börn, foreldrar og fjölskyldur, velkomin til leiks og starfa skólaárið 2017-2018.

Hér er linkur á skóladagatal ársins og hér er linkur á viðburðardagatal foreldra. Ég hvet alla til að skoða heimsíðuna, vera virk á Karellen og senda mér fyrirspurnir ef einhverjar spurningar vakna.

Gleðilegt nýtt skólaár

Kveðja, María Ösp Ómarsdóttir

© 2016 - Karellen