Piparkökubakstur

01. 12. 2017

Laugardaginn 5.desember hittust fjölskyldur og starfsfólk í Barnabóli og bökuðu og skreyttu piparkökur. Þessi 40 ára gamla hefð stendur ávalt fyrir sínu og er orðin eins konar upphaf jólatíðar fyrir marga.

Við rúlluðum deiginu og skárum út á Yngri Kjarna og færðum okkur svo á þann Eldri til þess að skreyta kökurnar þegar þær voru fullbakaðar. Þetta er yndisleg stund sem við njótum ár hvert og þökkum öllum fyrir frábæra samveru.

© 2016 - Karellen