Öskudagur

01. 03. 2017

Í dag fóru öll börn ásamt kennurum í gönguferð um bæinn okkar og dreifðu gleði og söng um samfélagið. Það er alltaf svo gaman að sjá hversu vel er tekið á móti okkur og börn og fullorðnir eru í skýjunum eftir þennan frábæra morgun. Takk fyrir okkur kæru vinir <3

© 2016 - Karellen