Heimsókn í Spákonuhof

20. 02. 2017

Í morgun fóru öll börn og kennarar í heimsókn í Spákonuhof að skoða sig um og hlusta á sögu Þórdísar Spákonu og einnig söguna um hana Gilitrutt. Heimsóknin er liður í að fagna komu Góu og að halda heiðri Konudagsins á lofti.

© 2016 - Karellen