Heimsókn á Sæborg

22. 02. 2017

Nú er Vinalota og í umhyggjuviku fór Græni hópur með Birtu sinni í heimsókn á Sæborg til vina okkar þar. Hópurinn fékk að skoða vistarverur heimilisfólksins, spjallaði við þau og börnin æfðu sig í að kynna sig.

Græni hópur mun heimsækja Sæborg áfram þetta skólaárið og má segja að hópurinn sé orðinn vinahópur Sæborgar.

Frábær heimsókn, frábærar stúlkur og frábærir gestgjafar.

© 2016 - Karellen