news

Gleðilegt sumar

05. 07. 2019

Kæru foreldrar og fjölskyldur - við í Barnabóli þökkum fyrir frábæran vetur og óskum ykkur og ykkar gleðilegs sumars. Barnaból er lokað í 4 vikur og við opnum aftur þirðjudaginn 6. ágúst. Njótið samveru með börnunum í fríinu og við sjáumst fersk í ágúst.

Kjarnakonur Barnabóls

© 2016 - Karellen