Gleðilega hátíð

21. 12. 2017

Við í Barnabóli óskum nemendum okkar, fjölskyldum þeirra, vinum, vinkonum og öllum hinum gleðilegra jólahátíðar. Við erum þakklátar fyrir árið sem er senn á enda og allar gleðistundirnar í góðu samstarfi.

Jólakveðja - Barnabólskonur

© 2016 - Karellen