Foreldrakaffi

15. 05. 2018

Elsku bestu foreldrar og fjölskyldur. Börnin vilja bjóða ykkur að þiggja köku og kaffi í leikskólanum miðvikudaginn 16.maí, á milli kl.9:45 og 10:15.

Þau hafa bakað Hjónabandssælu og notuðu til þess rabbabarasultuna sem þau suðu í haust úr rabbabaranum okkar hér á útisvæði.

Okkur hlakkar til að sjá ykkur.

© 2016 - Karellen