1.maí

30. 04. 2018

Þann 1.maí ár hvert er haldið upp á aljóðlegan baráttudag verkalýðsins og er leikskólinn lokaður þann dag eins og flestar aðrar stofnanir. Þó svo að vorið sé rétt handan við hornið þá vöknuðum við hér á Skagaströnd við hvíta jörð í morgun svo munum eftir hlýju útifötunum á meðan veturinn er á báðum áttum með að hverfa frá.

Margt fróðlegt hefur borið upp á 1.maí í gegn um tíðina, meðal annars:

Gaman að þessu :)

© 2016 - Karellen